top of page

Furutré tákn vaxtar, frjó endurnýjunar

Ég fjalla hér um hvers vegna að nota furufjókorn til heilsubótar til varnar hrörnunar, tiltölulega snemma á ævinni. Almennt er feimni við að tala um hormón​abúskap líkamans, oftast þá er tengt við kynhormónin. Öll viljum við leitast við að vera í góðu jafnvægi út ævina heilsufarslega, en til árangurs þarf smábreytingar að velja sig í fyrsta sæti. Við breytingaraldur fer hraðaðri hrörnun af stað því er hormónajafnvægið mikilvægt öllum. Karlmenn eftir miðjan aldur eru oft feimnari að tjá sig um hvernig þeir eru staddir, en yngri menn mun opnari að tala um líðan sína og heilsu. Flestar konur eru meðvitaðri og opnari enn sem komið er. Þess vegna er mikilvægt að halda uppi fræðslu vakna til ábyrgðar með eigið heilsufar og líðan. Þinn innri læknandi tekur við mjúkri orku og tekur við hjálpinni. Það er enginn vafi í mínum huga að hafa verið meðhöndlari í nuddi og hugefli um eigin lækningarmátt. Það er alltaf hugarfar og aðgerðir sem valið snýst um til góðra breytinga.



Streita, ofþreyta, svefnleysi og mikill hraði í lífinu á okkar tímum, dregur úr jafnvægi hormóna. Algengast er greint of hátt cortisol hormón, of eða van skjaldkirtilshormón fyrst úr jafnvægi, við greiningar einkenna. Sjaldnar litið á minnkandi DHEA, prógesterón, testosterón eða estrogen jafnvægið og önnur undirliggjandi hormón í mælingum. Því er gott að fá mælt í blóðprufu stöðu helstu hormóna. Innnsæi þitt er góður leiðarvísir, vitum oftast best sjálf hvað vantar eða er of mikið. Þú vilt bara einfaldlega vernda þína góðu heilsu. Það sem líkaminn á best með nýta sér, er hrein ómenguð lífræn næring án aukaefna. Þar er Furufjókorna veigin frá Act herba að koma sterkt inn sem öflug fæðubót. Það finnast um 200 lífvirk næringarefni í Furufrjókornum, er einnig góð andoxun við úthreinsa eiturefna. Saga neyslu furuafurða spannar yfir hundruð ára hjá mörgum þjóðum sem viðbót og verið notuð til að afla sér fæðu. Furan er einstakt tré, hvernig hún lifir af og heldur orku.

Fyrir þá sem vilja lesa góða rannsókn skoði þennan tengil https://www.rawforestfoods.com/nutritional-benefits-of-pine-pollen/

 Gangi þér vel.

Með bestu kveðju Katrín

 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page