top of page
Untitled design (11).jpg

Handtínt í skógum Íslands

VÖRUR

IMG_3851.JPG

Furufrjókorn

Furufrjókorn eru unnin úr furufrjóum frá ákveðnu yrki furu, handtínd úr íslenskri náttúru. 

Eiginleikar furufrjókorna er ofurfjölvítamín, veigin er mjög góð fyrir hormóna heilbrigði karla. Furufrjókorn eru rík af andoxunarefnum og amínósýrum. Þau eru náttúrulegt Phyto-androgens-testósterón, sem viðheldur jafnvægi kynhormóna.  

Furufrjókorn er eitt öflugasta og öruggasta ofurfæði sem þú getur neytt. 

UM MIG

Ég þróa mitt apótek frá jurtafræðinni sem byggja á alþýðulækningum í gegnum aldirnar.

 

Næring, hugur, heilbrigði  lífið sjálft í sinni stóru mynd, það skiptir alla miklu að vera heil. Rétta jurtin úr plönturíkinu sem hreinust getur verið sú hjálp sem þú þarfnast við að heila þig og að verja þína heilsu betur.  

Náttúran er fyrir alla að njóta og nærast á, gangi þér allt vel.

Katrín Erla Kjartansdóttir

Furuveig eru unnin úr ungum furunálum frá ákveðnu yrki, handtíndar úr íslenskri náttúru. 

Eiginleikar Furuveig er sem fjölvítamín, að bæta hug og heilsu 

Furunálar veita góða vörn gegn umhverfislegu áreiti. 

Furuveig

Umsagnir viðskiptavina

Ég er búin að nota hana í nokkra mánuði og fann fljótt fyrir léttari öndun, var búin að vera með kvef lengi. Húðin varð mýkri. Ég hef verið með psoriasis frá 18 ára aldri og þetta er fyrsti veturinn sem ég er nánast laus við exemið í hársverðunum. 

Furuveigin 

Ég var heppin að hlusta á kynningu um Furuveig hjá Katrínu daginn áður en ég fór til Nepal, þar sem ég var í námi í mánuð með hópi fólks. Flesta daga var einhver veikur af magapest eða kvefpest. Heppna ég fékk þó hvorki hor í nös né hóstastunu . . . og meltingin var í fullkomnu lagi allan tímann. Ég gef mér fimm púst einu sinni á dag - og hef verið stálslegin frá fyrsta pústi. Hef tröllatrú á Furuveig til heilsubótar - og ekki er verra að ég fíla lyktina og bragðið í tætlur.  

Helga Birgisdóttir – Gegga, andlegur heilsumarkþjálfi 

Lesa meira

Ég mæli algjörlega með þessum dropum fyrir þá sem eiga það til að yfirgefa sjálfa sig í hópum eða á fjölmennum stöðum.  Þá mæli ég með þeim fyrir þá sem hafa fengið langvinnt kvef eins, sem ég var að kljást við. ... ég finn svo sterkt hvað þessir dropar eru magnaðir og máttur náttúrunnar kemur sterkt í gegnum þá

bottom of page